föstudagur, júní 29, 2007
Sólin
Nýkomin úr vikufríi. Fríið var gott enda hefur það verið þannig í sumar, þar sem ég er þar er sólin. Það var frost og snjór hér á fjöllum á meðan ég var í 20 stiga hita fyrir sunnan, í dag kom ég með sólina og hlýjuna austur. Ég er sólskinsbarn.
Ég notaði tækifærið og klifraði í fríinu. Fórum í stelpuferð.

Allar í hlýrabol, Sædís að klifra.

Stelpupartý; ég, Hrafnhildur, Berglind og Kristín Marta.

Berglind í Páskaliljum

Eldað á steini

Hvað er betra?

Minns í Örgustu snilld
|
Nýkomin úr vikufríi. Fríið var gott enda hefur það verið þannig í sumar, þar sem ég er þar er sólin. Það var frost og snjór hér á fjöllum á meðan ég var í 20 stiga hita fyrir sunnan, í dag kom ég með sólina og hlýjuna austur. Ég er sólskinsbarn.
Ég notaði tækifærið og klifraði í fríinu. Fórum í stelpuferð.

Allar í hlýrabol, Sædís að klifra.

Stelpupartý; ég, Hrafnhildur, Berglind og Kristín Marta.

Berglind í Páskaliljum

Eldað á steini

Hvað er betra?

Minns í Örgustu snilld