föstudagur, september 14, 2007
Þríhnjúkagígur
Fór í Þríhnjúkagíg síðasta laugardag. En hann er talinn vera stærsta hraunhvelfing í heimi og er 120 metrar á dýpt. Hallgrímskirkjuturn er 74,5 metrar á hæð. Við sigum niður í hellinn og júmmuðum okkur síðan upp, það tók smá á. Þetta er mjög flottur hellir.

Robbi tók svona fínar myndir


Sigið í hellinn


Gosrás, mjög spes


Einhver að koma sér upp


Fleiri myndir má sjá hér.

Annars skall veturinn á hér í gær. Gerði það nokkuð harkalega, brjálað rok og snjókoma.

|

Síður

björk